21.11.2013 | 11:51
Hvalaverkefni
Ég lærði um hvali í skólanum núna í haust. Ég las um þá í bókinni Villtu spendýrin okkar. Ég gerði vinnubók um hvali og það var gaman að skrifa og teikna um hvali. Við gerðum hækur, krossglímu og glærusýningu. Við lærum um spendyr tannhvali og skíðishvali, almennt um hvali og ýmislegt fleira. Ég lærði margt nýtt til dæmis að Steypireyður er stærstav dýr jarðarinnar og að sumir þeirra hafa skíði og aðrir hafa tennur.
Mér fannst þetta verkefni um hvali skemmtilegt
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.